Hér eru nokkrar uppskriftir án viðbætts sykurs og sætuefna. Einhverjar þeirrar eru líka í bókinni minni, Sætmeti án sykurs og sætuefna, oft þó í aðeins öðrum útfærslum.

Bakaðar plómur með hnetum og kanel
Bakaðir ávextir með pistasíum og kanel
Bananabrauð með graskersfræjum og hnetum

Bananakaka með hnetum og rúsínum
Bræddar apríkósur með hindberjum

Gráfíkjukaka með hnetum og fræjum
Grilluð bananakaka með berjum og límónurjóma
Hafrabitar með hnetum, fræjum og berjum
Heilhveitipönnukökur með kanel

Jarðarberjaís með jarðarberjasósu
Kakósúpa, sykur- og mjólkurlaus
Kókoskökur með ávöxtum og hnetum
Múffur með bláberjum, nektarínum og kókos

Möndlurúlluterta með mascarponekremi og bláberjum


Súkkulaði-bláberja-avókadóbúðingur

Súkkulaðilummur með súkkulaðisósu
Súkkulaði-ostakaka með berjasósu

[…] Sykurlaust sætmeti […]