Bækurnar mínar

6 athugasemdir við “Bækurnar mínar”

 1. Ég er mikil áhugamanneskja um uppskriftir og á nokkra tugi uppskriftabóka, svo ég tali ekki um allar úrklippurnar úr blöðum, uppskriftir frá vinum og ættingjum, en uppáhaldsbókin mín og sú sem ég glugga mest í/nota er „Matreiðslubók Nönnu“.

 2. Þú nefnir hér hvergi bókina Sagan sem ekki mátti segja. Við erum loksins að lesa þessa merkilegu bók.

 3. Sæl Nanna
  Ég er að leita að uppskriftum að íslenskum mat eins og td hangikjöt, bjúgu, salt kjöt og fleira í þeim dúr þar sem geymslu aðferðir eru hafðar fyrir leiðarljósi. Hefur þú gefið út bók með slíkum uppskriftum eða veistu um bækur sem fjalla um þetta efni.
  Kær kveðja
  Beggi

  1. Ertu að meina uppskriftir þar sem leiðbeint er um hvernig á að reykja, salta og gera bjúgu og þess háttar? Ég hef ekki skrifað mikið um það en þú gætir e.t.v. fundið eitthvað í bókum Gísla Egils Hrafnssonar og Ingu Elsu Bergþórsdóttur, Góður matur – gott líf og þeirri nýju, Sveitasæla (ég hef reyndar ekki séð hana enn en þau eru töluvert á þessum nótum. Ég er reyndar með leiðbeiningar um söltun á kjöti í Icelandic Food and Cookery og þar er svosem eitthvað fleira, um súrsun og þess háttar, en það er allt á ensku og er nú kannski meira skrifað til að útskýra fyrir útlendingum hvernig þetta er gert en ekki nákvæmar leiðbeiningar.

   Uppskriftir þar sem þessi matvæli eru notuð eru hins vegar í sumum bókanna minna og eitthvað hér á blogginu.

 4. Takk fyrir þetta Nanna, já það er lítið til að upplýsingum fyrir svona matargerð.
  Ég verð að fara og banka uppá hjá bónda 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s