Salat sem kemur á óvart

Sumu fólki þykja rauðrófur góðar, annað vill ekki sjá þær. Sumt fólk er miklir lakkrísvinir, annað alls ekki. Þessi uppskrift er fyrir fólk sem kann að meta hvort tveggja. Síkt fólk er einmitt til í minni fjölskyldu. En þar er reyndar líka fólk sem hatar hvort tveggja og myndi aldrei láta þetta inn fyrir sínar varir. … Halda áfram að lesa: Salat sem kemur á óvart

Heitreykt í wok

Forláksmessan, mitt árlega jólasamkvæmi, var í gær og hingað komu líklega 80-90 manns. Mér finnst óskaplega gaman að halda veislur af þessu tagi, satt að segja, og er búin að halda svona boð í yfir tuttugu ár – lengst af á Þorláksmessu. Sumt af því sem ég geri er eins frá ári til árs, annað … Halda áfram að lesa: Heitreykt í wok

Kalkúnakræsingar

Ég eldaði kalkúnaleggi í kvöldmatinn. Fjóra hlussustóra, ég hélt að það yrði svo mikill afgangur að það yrði kalkúnaleggjakássa í ýmsum birtingarmyndum í matinn næstu viku en það var furðu lítið sem gekk af. Dugir ekki nema í tvo daga í mesta lagi. Uppskriftin kemur mögulega seinna en hér er önnur kalkúnauppskrift og kannski heldur … Halda áfram að lesa: Kalkúnakræsingar

Með jólasteikinni

Jólin nálgast óðum, það fer ekkert framhjá mér þótt ég haldi ekki jól sjálf og sé þar af leiðandi ekki mikið í jólaundirbúningi eða jólamatargerð og -bakstri, nema fyrir Forláksmessuboðið mitt. En ég á hins vegar ansi mikið af jólauppskriftum og jólalegum uppskriftum á lager, það vantar ekki. Og ef ykkur vantar uppskriftir að jólamatnum … Halda áfram að lesa: Með jólasteikinni