Kjúklingur á jólaföstu

Ég er búin að vera að elda töluvert af fuglakjöti af ýmsu tagi að undanförnu, bæði fyrir sjálfa mig (og gesti) og fyrir myndatökur fyrir ýmis blöð og tímarit – heilar endur, andabringur, andalæri, kalkúnabringur, kalkúnaleggi, akurhænur, skoskar rjúpur, gæsabringur og eitthvað fleira – en eiginlega engan kjúkling. Sem gefur nú kannski dálítið skakka mynd … Halda áfram að lesa: Kjúklingur á jólaföstu