Rósabaka

Ég held ég hafi sagt um daginn að nú færi ég að koma með eitthvað af jólauppskriftum, kominn tími til. En það þýðir ekki bara steikur og sætmeti og svoleiðis, þótt það sé kannski uppistaðan í hefðbundnum jólamat. Bæði er nú ýmislegt annað sem fer á jólaborðið og svo er líka hægt að hafa ýmislegt … Halda áfram að lesa: Rósabaka