Jólahefðir og salöt

Ég held ég hafi áður – en líklega ekki á þessum vettvangi – sagt sögu sem kona sem ég kannast við sagði mér einu sinni. Fyrstu jólin sem hún eldaði sjálf vantaði hana uppskrift að salati með hamborgarhryggnum, leitaði til frænku sinnar og fékk hjá henni uppskrift. Hún gerði þetta salat á jólunum, fannst það … Halda áfram að lesa: Jólahefðir og salöt