Orkubitar

Það er nú ekkert meiningin að hér verði bara uppskriftir að salötum og súpum þennan mánuðinn – og ekkert endilega heldur að allar uppskriftir verði vegan. Flestar kannski samt. Þessi er það reyndar en hér er þó hvorki um súpu né salat að ræða, heldur köku. Eða orkubita eða hvað maður vill kalla það. Jújú, … Halda áfram að lesa: Orkubitar