Linsubaunasúpa í kuldatíð

Veturinn er súputími; tími fyrir matarmiklar, næringarríkar, heitar, yljandi og gjarna vel kryddaðar súpur. Stundum langar mann í góða kjötsúpu, kjúklingasúpu eða fiskisúpu en janúar er nú ekki síst tími fyrir grænmetis- og baunasúpur. Til dæmis þessa indverskættuðu linsubaunasúpu, sem hefur einnig þá kosti að vera býsna ódýr og ákaflega einföld. Súpan er eiginlega ekki … Halda áfram að lesa: Linsubaunasúpa í kuldatíð