Kartöflur, blómkál og krydd

Ef maður vill bragðgóða, ódýra og frekar einfalda grænmetisrétti er hægt að gera margt vitlausara en að halla sér að indverskum mat, enda eru grænmetisætur hvergi fleiri en á Indlandsskaga og þar kann fólk líka vel að nota krydd og bragðefni til að breyta einföldu hráefni í alls konar kræsingar. Einn þekkasti indverski grænmetisrétturinn er … Halda áfram að lesa: Kartöflur, blómkál og krydd