Janúarsalat

Gleðilegt nýtt ár, öllsömul, og þakka ykkur fyrir samfylgdina. Í dag er semsagt fyrsti dagur ársins 2018. Fyrsti janúar, sem fyrir sumum er veganúar, mánuður grænkeranna; eingöngu matur úr jurtaríkinu. Sem er líka eðlilegt í upphafi nýs árs þegar fók er mest að hugsa um að vinna gegn áhrifum jóla- og áramótasukksins; kjöt- og sykurvímunnar. … Halda áfram að lesa: Janúarsalat