Lakkrískúlur

Ég var í fyrra í lakkrískvöldverði á Kolabrautinni, þar sem danski frumkvöðullinn og lakkrísdrengurinn Johan Bülow bauð til lakkrískræsinga – þarna var boðið upp á lakkrískokkteil, grillað hvítkál með bagna cauda-sósu og lakkrískryddaðri rúgbrauðsmylsnu, ravioli fyllt með eggjarauðu og sveppum, borið fram með steinseljusalati og lakkrísgljáa, lakkrísgljáða andabringu með svartrót og fleira góðgæti og mjólkurís með … Halda áfram að lesa: Lakkrískúlur