Héri bakaradrengsins

Búin að vera á kafi í öðru að undanförnu … Og eins og þeir vita sem til þekkja er ég oftast mun óduglegri að blogga á veturna því að ég nota svo til eingöngu dagsbirtu við myndatökur og þar er ekkert mjög mikið af henni á þessum árstíma, ég mynda að vísu mikið um helgar … Halda áfram að lesa: Héri bakaradrengsins