Perunostalgía

Í svona veðri fer ég oft að hugsa um notalegheitamat af ýmsu tagi, eitthvað heimilislegt, kannski pínulítið gamaldags og kunnuglegt (en stundum í nýrri útfærslu). Mér finnst það einhvernveginn passa þegar vindurinn gnauðar úti og mann langar eiginlega mest af öllu að hreiðra um sig undir sæng. Eða bara undir teppi í stofusófanum … Ég … Halda áfram að lesa: Perunostalgía