Hollusta? Njaaa …

Ég er að hlusta á kosningaumræður með öðru eyranu en samt aðallega að liggja á meltunni eftir góðan kvöldverð og láta mér líða ósköp vel … Ég var með fjölskylduna í mat og bauð þeim upp á steikt andalæri með kartöflugratíni, linsubaunum, steiktum sveppum og salati, sem var barasta alveg ljómandi gott allt saman. Ég … Halda áfram að lesa: Hollusta? Njaaa …