Kryddaðar og ristaðar

Það er víst kominn október og haustið skollið á; trjágróðurinn óðum að breyta um lit og mikið óskaplega var fallegt að aka um Borgarfjörðinn þegar við vorum að koma að norðan í gær; öll litbrigði haustsins og glóandi rautt sólarlag. Og úti á svölunum er ég að byrja að undirbúa veturinn, búin að taka rósmarínið … Halda áfram að lesa: Kryddaðar og ristaðar