Hakk og halloumi

Áfram með smjörið – nei, hakkið var það víst. Því að ég er svo ánægð með að ófrosið lambahakk skuli núna vera auðfengið og ég vil endilega að það verði framhald á því og þá vantar kannski uppskriftir og hugmyndir. Ég held nefnilega að það sé töluvert til í því sem maður hefur heyrt hjá … Halda áfram að lesa: Hakk og halloumi