Sætsúr sítrónubaka

Er ekki kominn tími á eitthvert sætmeti? Kökur og kruðerí alltsvo. Ég er reyndar ekki að útbúa neitt slíkt um þessar mundir (en það fer að líða að því, ég þarf að fara að undirbúa einhverja jólaþætti hvað úr hverju) en ég á nú ýmislegt á lager, þar á meðal kökur og ábætisrétti … Svo … Halda áfram að lesa: Sætsúr sítrónubaka