Lamborgari og kaldsteiktar kartöflur

Ein athugasemd við “Lamborgari og kaldsteiktar kartöflur”

 1. Bestu þakkir fyrir bráðskemmtilega uppskrift. Yndislestur, gastrópóesía:

  Rósmarín og minta
  eru kryddjurtategundir
  sem eiga mjög vel við lambakjöt,
  saman eða sín í hvoru lagi.

  Ef ég hefði ætlað
  að gera nautahamborgara
  hefði ég ekki notað mintu,
  hún á ekki eins vel við þar,
  en kannski rósmarín
  og mögulega timjan.

  Og ef ég hefði verið
  með svínahakk
  hefði ég ef til vill
  notað salvíu og óreganó.

  Ég á þetta allt
  á svölunum ennþá.

  En ég strauk nálarnar af rósmaríninu,
  skar sverustu leggina af mintunni
  og saxaði svo hvort tveggja smátt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s