Bræddar apríkósur

Apríkósur fást ekki alltaf í búðum en þeirra tími er sumarið og það hafa fengist býsna fallegar og góðar apríkósur að undanförnu. Hin ýmsu apríkósuafbrigði geta reyndar verið býsna misjöfn og það er ekki alltaf hægt að treysta á litinn en þessar eru „rjóðar í kinnum“ og sérlega freistandi, finnst mér – það er hins … Halda áfram að lesa: Bræddar apríkósur