Grænt og gult og gott

Ég átti von á matargesti sem kom svo ekki og ég hætti við að elda kjúklingalærin sem áttu að vera í matinn, hafði ætlað að gera eitthvað úr þeim sem hentar ekki fyrir einn. Svo að ég kom við í Krónunni til að kaupa eitthvað létt til að elda handa mér í kvöldmatinn og þar … Halda áfram að lesa: Grænt og gult og gott

Unnið og óunnið

Eiginlega get ég ekkert verið með í umræðunni þessa dagana. Ég er svo gömul í hettunni og íhaldssöm og bara alls ekki með á nótunum, fylgist ekki með og er dottin út úr öllu. Ég er nefnilega enn ekki búin að fara í Costco. Versla bara í Bónus og Nettó og Hagkaupum og Nóatúni eins … Halda áfram að lesa: Unnið og óunnið