Grænt og gult og gott

Ég átti von á matargesti sem kom svo ekki og ég hætti við að elda kjúklingalærin sem áttu að vera í matinn, hafði ætlað að gera eitthvað úr þeim sem hentar ekki fyrir einn. Svo að ég kom við í Krónunni til að kaupa eitthvað létt til að elda handa mér í kvöldmatinn og þar…

Unnið og óunnið

Eiginlega get ég ekkert verið með í umræðunni þessa dagana. Ég er svo gömul í hettunni og íhaldssöm og bara alls ekki með á nótunum, fylgist ekki með og er dottin út úr öllu. Ég er nefnilega enn ekki búin að fara í Costco. Versla bara í Bónus og Nettó og Hagkaupum og Nóatúni eins…

Vöfflur, súkkulaði og ber

Nei, ég er ekkert hætt að blogga. Ég hef hins vegar látið bloggið eiga sig síðustu mánuði af því að ég var á kafi að ganga frá nýrri matreiðslubók sem kemur út í haust (segi meira frá henni fljótlega) og öll umframorka hefur farið í hana. En nú er hún tilbúin í prentsmiðju – eða…