Baunabrúnkur

Eins og ég hef áður nefnt var ég í haust að gera tilraunir með uppskriftir að orkubitum og þess háttar fyrir barnabörnin og hér er annað sýnishorn – þetta eru reyndar fremur kökur en orkubitar; eiginlega eru þetta brúnkur. Brúnkurnar eru glúten-, eggja- og mjólkurefnalausar og innihalda ekki viðbættan sykur (en í þeim eru döðlur svo … Halda áfram að lesa: Baunabrúnkur