Kæfa fyrir grænmetisætur

4 athugasemdir við “Kæfa fyrir grænmetisætur”

  1. Uhm, ég fæ vatn í munninn og velti um leið fyrir mér hvað væri gott að nota í staðinn fyrir hneturnar (einn heimilismanna er með bráðaofnæmi fyrir hnetum). Allar ábendingar eru mjög vel þegnar…

  2. Hvað mælir þú með að nota í staðinn fyrir lauk og hvítlauk. Það er ofnæmi fyrir þessu á heimilinu og því miður er þetta innihald í allflestum mataruppskriftum.

    1. Oft má nú bara sleppa þessu og krydda kannski heldur meira til að bæta upp bragðið sem tapast. En í staðinn fyrir lauk, sérstaklega ef hann er látinn krauma í smjöri eða olíu í byrjun til að fá „grunn“ í réttinn, má stundum nota smátt saxað sellerí og gulrætur, jafnvel líka fenniku. Það er fátt sem getur beinlínis komið í staðinn fyrir hvítlauk en ég veit um ýmsa sem nota aldrei hvítlauk, sleppa honum einfaldlega ef hann kemur fyrir í uppskrift, og eru hæstánægðir. Það getur samt verið gott að nota svolítinn grænmetiskraft (eða annan kraft) í staðinn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s