Rauðrófur – og meiri rauðrófur

4 athugasemdir við “Rauðrófur – og meiri rauðrófur”

  1. Sæl Nanna,

    Ég hef aldrei borðað rauðrófu öðruvisi en úr krukkur, en er spennt fyrir að prufa að elda eitthvað úr þeim. En hvernig eiga þær að vera viðkomu þegar þær eru rétt þroskaðar? Ég var búin að ímynda mér að þær væru viðkomu eins og rófur en svo var ég að þukla á þeim í Bónus um daginn og þær voru allar svona deigar og mjúkar viðkomu og þar sem ég var eitthvað svo óviss um hvort væri í lagi með þær þorði ég ekki að kaupa þær.

  2. Best er að rauðrófurnar séu stinnar en þær eiga nú að vera alveg í lagi þótt þær séu aðeins farnar að mýkjast. Þetta kemur þroska ekkert við, það þýðir bara að þær hafa ekki verið geymdar við réttar aðstæður, líklega í of miklum hita og þurrki, þannig að þær tapa vökva. Það gæti jafnvel verið hægt að gera þær stinnari aftur með því að geyma þær um tíma við rakar aðstæður (t.d. vafðar í rakan eldhúspappír) – en allavega, þær eru í rauninni ekkert farnar að skemmast og ekkert mál ef á að elda þær – ég mundi kannski síður notað þær hráar. Ef þær eru slepjulegar eða farnar að mygla aðeins mundi ég hins vegar alveg láta þær eiga sig.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s