Gamlir en góðir

2 athugasemdir við “Gamlir en góðir”

 1. og já svo ég kommenti ekki bara á fb þá er ég voðalega ánægð með að sjá þessa skilgreiningu á smjörbollu hér, kunningjakonur mínar halda því statt og stöðugt fram að smjörbolla sé það sem maður gerir til að baka upp sósur, semsagt bræðasmjörípotti-hrærahveitisamanvið áður en vökvinn er settur.

  Og já, súpan hljómar mjög spennandi og mun bókað verða á boðstólum (ekki boðstólnum!) hér fljótlega.

  1. Já, það verður sífellt algengara að fólk rugli saman smjörbollu og uppbökun en þetta eru tvær ólíkar aðferðir sem hafa ólíka kosti þótt hráefnið og niðurstaðan sé eins. Ég sé meira að segja kokka stundum rugla þessu saman, hélt þeir ættu að þekkja muninn á roux og beurre manié …

   Þetta var alveg á hreinu þegar ég var að læra matreiðslu í gaggó og á sjókokkanámskeiði en ég held að þessi ruglingur fari þó fyrst að sjást á 8. áratugnum.

   Sveppasúpur eru afar misjafnar og ég hef oft fengið ógóðar slíkar. En almennileg sveppasúpa er mikill indælismatur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s