Bragðmikill bógur

5 athugasemdir við “Bragðmikill bógur”

  1. Mér finnst bógurinn yfirleitt betri en læri – en jafnvel læri finnast mér betri gegnsteikt við mjög hægan hita heldur en bleik inn við bein. Kjötið er hreinlega ekki alveg nógu gott til þess. Hryggur er hins vegar allt annað mál, hann er frábær medium rare.

  2. Bógurinn er bragðmeiri, engin spurning. Mér finnst reyndar læri sem er ljósbleikt alveg í gegn mjög gott ef það er almennilega gert (en hækillinn er auðvitað alltaf bestur langsteiktur). En sjö tíma læri er nú ansi gott líka.

  3. Hækillinn er náttúrlega bestur! (já langsteiktur) Við bóndinn sláumst um hann. Já reyndar, það þarf að vera mjög vel gert og jafnt ef kjötið á ekki að vera hálfkalt og óspennandi inn við bein. Maður hefur of oft fengið svoleiðis, líka hjá fólki sem á að kunna betur til verka.

    1. Ég geri þetta stundum þannig að ég hálfsteiki lærið, tek það svo út, breiði yfir það og læt það standa í svona klukkutíma. Set það svo aftur í ofninn. Þá dreifist hitinn mjög jafnt um það og steikingin verður jöfn og fín.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s