Konuvit og konustrit

4 athugasemdir við “Konuvit og konustrit”

 1. Dætur mínar glöddu gamla frænku sína í fyrra með að gæða sér á síldinni hennar. Óvenjulegt að krakkar vilji marineraða síld, víst.

 2. Lagði inn síld og notaði þessa uppskrift nema hvað mér fannst ég þurfa að nota lauk og gerði það. Þetta lukkaðist glimrandi. Nú fór ég aftur til fisksalans, keypti meiri saltsíld og bætti við kryddsíld. En nú er ég að vandræðast með hvernig ég legg inn kryddsíld. Ég finn lítið af uppskriftum á netinu og í matreiðslubókum. Mig langar því að spyrja þig um hvort það gangi að nota þennan lög líka á kryddsíldina?

  1. Já, það er auðvitað sama hvort maður notar rauðlauk eða venjulegan lauk, ég gleymdi að taka það fram (mér finnst rauðlaukurinn bara fallegri …).

   Kryddsíldina er náttúrlega í raun búið að marínera svo það má alveg hafa löginn mildari, kannski 200 ml edik, 300 ml vatn og 250 g sykur, og svo laukur, krydd og kryddjurtir eftir því sem manni dettur í hug.

   Það ætti ekki að þurfa að afvatna kryddsíldarflök nema kannski 2-3 kllst. (ef þú ert með heila síld, þá kannski 6-8 klst.) og þau þurfa ekki að liggja í kryddleginum nema sólarhring eða svo (en mega auðvitað vera mun lengur).

 3. Sæl Nanna og bestu þakkir fyrir þessi svör. Ég sé á myndunum að þú notaðir lauk en einhvern veginn var ég alveg lokuð fyrir því og fannst það vanta. Rauðlaukurinn skreytir meira og mér finnst hann ekki síður góður.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s