Stóra pannan dregin fram

2 athugasemdir við “Stóra pannan dregin fram”

  1. Sæl

    tvær smá spurningar annars vegar hvar fékkstu svona góða pönnu ? og hinsvegar er hún góð í paellur ?

    1. Þetta er Lodge steypujárnspanna, 15 tommu ef ég man rétt og rúm 6 kíló – þetta er ekki panna sem maður sveiflar mikið en ég nota svo til eingöngu steypujárnspönnur og á ein sex stykki frá Lodge. Þær eru allar keyptar frá Bandaríkjunum gegnum ShopUSA. Ég keypti þær hjá Amazon hræódýrt (þessi stóra kostar núna 35 dollara) og þá er enginn sendingarkostnaður innan Bandaríkjanna og svo er sendingarkostnaðurinn hjá ShopUSA ekki eftir vigt. Sennilega væri stjarnfræðilegur kostnaður við að panta svona þungavöru beint en með þessu móti var þetta tiltölulega ódýrt, sérstaklega fyrri sendingin sem ég pantaði 2006 eða svo – sú seinni kom 2009 minnir mig og var töluvert mikið dýrari en samt mun ódýrari en ef ég hefði keypt sambærilegar pönnur í Kokku (það fæst eitthvað af Lodge-pönnum þar núna, fékkst ekki þá). En ég veit ekki hvort er enn hægt að gera þetta svona.

      Það væri örugglega hægt að nota þessa pönnu fyrir paellur en ég hef ekki látið reyna á það því ég á paellupönnu sem er ennþá stærri en þessi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s