Múffur sem ekki eiga heima í múffubókinni

5 athugasemdir við “Múffur sem ekki eiga heima í múffubókinni”

 1. Girnilegt. En mig langar svo að forvitnast af hverju þú bakar oftast neðarlega í ofninum, þ.e á næstneðstu rim? Og notarðu blástur eða ekki?

  1. Það fer nú bara eftir því hvað það er – formkökur og flestar tertur á neðstu rim, múffur yfirleitt á næstneðstu (en þær mættu oftast alveg eins vera í miðjum ofni), smákökur á eftstu eða næstefstu. Brauð á neðstu eða næstneðstu. Þetta er það sem mér finnst passa best miðað við hitadreifingu, allavega í mínum ofni. Hitinn er yfirleitt ívið hærri efst í ofninum en neðst og þess vegna hef ég þunnar, fljótbakaðar kökur þar en þykkari kökur neðar.

   Ef ég væri að baka múffurnar bara í pappírsformum mundi ég setja mun minna deig (eða hakk í þessu tilviki) í formin og þá mundi ég örugglega baka þær í miðjum ofni. En mínar múffur eru frekar þykkar og ég set þær því neðar. (En kannski er þetta bara vani og skiptir litlu þegar upp er staðið.) Og ef maður er með almennilegan blástursofn skiptir þetta sennilega engu því þar ætti hitadreifingin að vera jöfn alls staðar. En ég hef einhvernveginn aldrei getað vanið mig á að nota blástur.

   Það getur þurft að passa sig svolítið á amerískum kökuuppskriftum því þar eru gasofnar algengir og þá er hitinn yfirleitt hæstur neðst í ofninum svo að þar er manni kannski sagt að baka köku í miðjum ofni sem væri e.t.v. betra að baka neðst í rafmagnsofni.

 2. Sæl Nanna það er orðið svo langt síðan síðasta blogg

  kv. ein spennnt að fá að prófa fleiri uppskriftir frá þér

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s