Skötuselur og svalasalat

Þegar ég hef ekki bloggað í nokkurn tíma hef ég gjarna byrjað aftur eftir hlé á að segja „nei, ég var ekki búin að gleyma blogginu“ eða eitthvað ámóta – en ég skal játa að í þetta skipti var ég hálfpartinn búin að gleyma blogginu. Ég hef bara haft svo mörgu öðru að sinna í … Halda áfram að lesa: Skötuselur og svalasalat