Tvítyngdur matur

3 athugasemdir við “Tvítyngdur matur”

  1. ohh nautatunga! verð að fara að fjárfesta í einni. Verst þær eru alltaf spændar upp á einum til tveimur dögum hér heima.

    Flatkökur með tungu eru ekkert síðri en með hangikjöti. Buðum upp á það í veislu fyrir nokkrum árum, svipurinn á vinkonu elstu dótturinnar (gikki) var óborganlegur þegar henni var sagt hvað hún hefði verið að borða 😀

  2. Unaður. Takk fyrir þetta. Mér finnst þú æði. Kveðja Berglind Björk Jónasdóttir..

  3. Já, ef er afgangur af Þorláksmessutungunni (sem er nú sjaldan mikið, og þó eru þær alltaf tvær núorðið) narta ég í hann yfir jólin með flatbrauði eða rúgbrauði. Miklu betra en eitthvert sætabrauð.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s