Snöggt salat

Ég kom seint heim úr vinnunni. Hélt fyrst að það væri ekkert til að borða nema grænmeti og kornhænueggin hans Úlfs og þau gat ég ekki eldað því Úlfur ætlar að koma á morgun og éta sín kornhænuegg og þá væri nú ekki gott ef amma hans væri búin með þau. En svo voru reyndar … Halda áfram að lesa: Snöggt salat

Lambakjöt og næpur (en ekki að hætti Baldreks)

Heimilið var vita grænmetislaust eftir meira en viku fjarveru svo að ég rölti í Nóatún til að birgja mig upp af grænmeti og fleiru, og kaupa eitthvað í matinn handa mér og syninum sem er grasekkill þessa stundina, tengdadóttirin á leið heim af Evrópumeistaramóti á Ítalíu. (Á heimleiðinni mætti ég drengnum þar sem hann var … Halda áfram að lesa: Lambakjöt og næpur (en ekki að hætti Baldreks)