Beikonkonan

Það var ekkert til í ísskápnum nema beikon. Sem er ágætt en mig langaði ekki beint í beikon og egg og svo var heldur ekkert brauð til. Svo ég ákvað að slá tvær flugur í einu höggi og baka beikonbrauð. Fljótlegt, einfalt og gott. Ég er eins og alkunna er á því að allt sé … Halda áfram að lesa: Beikonkonan

Töfra-sykurpúða-hálfmánabollur

Hér er önnur uppskrift undir áhrifum frá Oxford – eða öllu heldur, mín útgáfa af uppskrift sem var uppistaðan í einkar skemmtilegum fyrirlestri á ráðstefnunni. Fræðikonan Laura Shapiro ræddi um Pillsbury Best Bake-Off bökunarkeppnina, sem hefur verið haldin árlega í yfir 60 ár. Framan af voru það venjulegar kökuuppskriftir sem voru sendar inn og unnu; … Halda áfram að lesa: Töfra-sykurpúða-hálfmánabollur

Dukkah-bleikja undir múmíuáhrifum

Ég hef verið að frílysta mig í útlöndum að undanförnu, fór á einstaklega skemmtilega matarráðstefnu í Oxford, þar sem margir helstu matarnördar heimsins voru samankomnir – þetta er þriðja árið í röð sem ég fer þangað og reikna með að halda því áfram. Þarna er talað um alls konar matartengda hluti – undarlegustu hráefni, matreiðsluaðferðir, … Halda áfram að lesa: Dukkah-bleikja undir múmíuáhrifum